„Alþýðubandalagið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Holasel (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Peoples_alliance.png|thumb|right|Tákn Alþýðubandalagsins.]]
'''Alþýðubandalagið''' var [[Ísland|íslenskur]]upphaflega kosningasamtök sem voru stofnuð [[4. apríl]] [[1956]].
'''Alþýðubandalagið''' var [[Ísland|íslenskur]] [[stjórnmálaflokkur]] sem var stofnaður í [[Reykjavík]] [[4. apríl]] [[1956]] sem nokkurs konar stjórnmálaarmur [[Alþýðusamband Íslands|Alþýðusambands Íslands]] fyrir [[Alþingiskosningar]] það sama ár. Kjarninn í samtökunum voru [[Málfundafélag jafnaðarmanna]], sem skildi við [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokkinn]], og [[Sósíalistaflokkur Íslands]], sem bæði fylgdu [[Hannibal Valdimarsson|Hannibal Valdimarssyni]]. Samtökin buðu fram lista í öllum alþingiskosningum og bæjarstjórnarkosningum frá stofnun þeirra þó þau væru enn kosningabandalag og ekki raunverulegur stjórnmálaflokkur.
Kjarninn í samtökunum voru [[Málfundafélag jafnaðarmanna]], sem skildi við [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokkinn]], og fylgdi [[Hannibal Valdimarsson|Hannibal Valdimarssyni]] og Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn undir forystu Einars Olgeirssonar. Samtökin buðu fram lista í öllum alþingiskosningum og bæjarstjórnarkosningum frá stofnun þeirra til og með 1967. 1968 varð Alþýðubandalagið stjórnmálaflokkur, fyrst undir forystu Ragnars Arnalds. Alþýðubandalagið bauð síðast fram í bæjarstjórnarkosningunum 1998 - þó í Reykjavík undir merkjum R-listans, en í alþingiskosningunum 1995 hétu framboð þess framboð ALþýðubandalagsins og óháðra.
 
Alþýðubandalagið var fyrst gert að formlegum stjórnmálaflokki á [[landsfundur|landsfundi]] [[1. nóvember|1.]]-[[3. nóvember]] [[1968]]. Það leiddi til þess að tveir af forystumönnum flokksins, [[Hannibal Valdimarsson]] og [[Björn Jónsson (f.1916)|Björn Jónsson]], sögðu sig úr flokknum og stofnuðu [[Samtök frjálslyndra og vinstri manna]]. Hannibal hafði boðið fram í Alþingiskosningunum 1967 undir merkjum I-lista meðan flestir Alþýðubandalagsmenn skipuðu G-lista.
 
Árið [[19981999]] tók Alþýðubandalagið þátt í stofnun [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]], ásamt [[Samtök um kvennalista|Samtökum um kvennalista]], [[Alþýðuflokkur Íslands|Alþýðuflokknum]] og [[Þjóðvaki|Þjóðvaka]]. MargirÞrír þingmenn Alþýðubandalagsins sættu sig þó ekki við þetta samstarf og stofnuðu [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstrihreyfinguna - grænt framboð]]. Einn þingmanna Alþýðubandalagsins gekk til liðs við Framsóknarflokkinn.
 
Dagblaðið [[Þjóðviljinn]] var málgagn flokksins þar til það hætti að koma út [[1992]].
Lína 16 ⟶ 17:
*[[Margrét Frímannsdóttir]] ([[1995]]-[[1998]])
=== Varaformenn ===
*Kjartan Ólafsson, 1977-19831980
Vilborg Harðardóttir 1980 - 1983
*[[Kristín Á. Ólafsdóttir]], 1985-1987
*[[Svanfríður Jónasdóttir]], 1987-1989