„Goðheimar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kjerulf (spjall | framlög)
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
Seint á áttunda áratugnum fékk ungur teiknari að nafni [[Peter Madsen]] það tækifæri að búa til teiknimyndasögur um veröld víkinganna. Hann fékk [[Hans Rancke-Madsen]] til að hjálpa sér við skriftir og þeir ákváðu að byggja sögurnar á norrænni goðafræði. Þeir voru undir áhrifum frönsk/belgísku hreyfingarinnar sem hafði getið af sér [[Tinni|Tinna]], [[Ástríkur|Ástrík]] og fleira sem nú er talið sígilt. Þeir notuðu Eddurnar sem heimildir við gerð bókanna og helstu sögupersónurnar voru þekkt goð eins og [[Þór]] og [[Óðinn]] auk manna og þursa. Fyrstu teiknimyndasögurnar sáust í danska dagblaðinu [[Politiken]] árið [[1978]] og fyrsta bókin kom út ári seinna við góðar undirtektir.
 
Þó að Eddurnar séu undirstaðan í teiknimyndasögunum er skáldaleyfið mikið notað og margt gengur greinilega í berhögg við þær. Kímnin er ekki langt undan og bækurnar geta tæpast talist barnabækur sökum mikils ofbeldis og nektar. Mikil vinna var lögð í hverja bók og stundum liðu mörg ár á milli þeirra.
 
Árið 2007 komu Goðheimar fyrst á internetið þegar [[Jótlandspósturinn]] birti fjórtándu bókina í heild sinni, eina blaðsíðu í hverri viku.
Lína 24:
|1979
|Ulven er Løs
|Úlfurinn bundinn (1979; endurútgefin 2010)
|Snorra -Edda
|-
|1980
|Thors Brudefærd
|Hamarsheimt (1980)
|Þrymskviða
|-
|1982
|Odins Væddemål
|Veðmál Óðins (1982)
|Snorra -Edda og Ynglingasaga
|-
|1987
|Historien om Quar
|Sagan um Kark (1988)
|Ekkert
|-
|1989
|Rejsen Til Udgårdsloke
|Förin til Útgarða-Loka (1989)
|Snorra -Edda
|-
|1990
|De Gyldne Æbler
|"Gullnu eplin"
|Snorra -Edda
|-
|1991
|Ormen i Dybet
|"Ormurinn í djúpinu"
|Snorra -Edda og Hýmiskviða.
|-
|1992
|Frejas Smykke
|"Men Freyju"
|Snorra -Edda og Sörla saga
|-
|1993
|Den Store Udfordring
|"Áskorunin mikla"
|Snorra -Edda
|-
|1997
|Gudernes Gaver
|"Gjafir guðanna"
|Snorra -Edda
|-
|1998
|Mysteriet om Digtermjøden
|"Leyndardómurinn um skáldskaparmjöðinn"
|Snorra -Edda og Ynglingasaga
|-
|2001
|Gennem Ild og Vand
|"Í gegnum eld og vatn"
|Snorra -Edda og Grímnismál
|-
|2006
|Balladen om Balder
|"Ballaðan um Baldur"
|Snorra -Edda, Baldurs draumar og Gesta Danorum
|-
|2007
|Muren
|"Múrinn"
|Snorra -Edda og Skírnismál
|-
|2009
|Vølvens syner
|"Sýnir spákonunnarvölvunnar"
|Snorra -Edda og Völuspá
|}
 
==Sögupersónur==
 
Sögupersónur Goðheima eru þær persónur sem koma fyrir í fornritunum auk nokkurra skáldaðra. Aðalfókusinn er á systkinin [[Þjálfi|Þjálfa]] og [[Röskva|Röskvu]] og dvöl þeirra í [[Ásgarður|Ásgarði]]. Þeir [[Ás|Æsir]] sem koma mest við sögu eru [[Þór]], [[Óðinn]] og [[Loki]]. Einnig má nefna [[Baldur]], [[Heimdallur|Heimdall]], [[Frigg]], [[Sif]] auk margra annarra. [[Vanir]] koma einnig mikið við sögu, þá sérstaklega skystkininsystkinin [[Freyr|Freyr]] og [[Freyja|Freyja]]. Æsirnir og Vanirnir eru hetjur Goðheima, hafa mikla hæfileika og krafta en eru jafnframt breyskbreyskir eins og mennirnir.
Jötnarnir eru yfirleitt hinir vondu í bókunum, forljótir og yfirleitt heimskir. Þeir geta þó búið yfir miklum kröftum og verið stórvarasamir. Á meðan Æsirnir og Vanirnir verða góðkunningjar lesenda bókanna er sjaldgæfara er að sömu jötnar komi fram í fleiri en einni bók. Meðal helstu jötna ber a nefna [[Hýmir|Hými]], [[Þrymur|Þrym]] og [[Útgarða-Loki|Útgarða-Loka]]. Ein þekktasta persóna Goðheima er jötnastrákurinn [[Karkur]] en hann kemur hvergi fram í fornritunum.
Einnig ber að nefna að fjölmörg dýr og kynjaskepnur koma fram í bókunum, svo sem [[Fenris ÚlfurinnFenrisúlfur]], [[MiðgarðsormurinnMiðgarðsormur]] og [[Sleipnir]].
 
[[Flokkur:Teiknimyndasögur]]
 
[[da:Valhalla (tegneserie)]]