968
breytingar
m (+tilkynning frá ráðuneyti 2010) |
|||
===Á forsendum atvinnulífsins, ekki faglegum===
Margir hafa gagnrýnt að umræða styttingu náms til stúdentsprófs, og Menntaskólann Hraðbraut, er ekki á faglegum forsendum heldur á forsendum atvinnulífsins og áherslunar á að koma nemendum sem fyrst út á vinnumarkaðinn. Þar má til dæmis nefna grein sem varaformaður [[Vinstrihreyfingin grænt framboð|Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs]], [[Katrín Jakobsdóttir
===Styttri námstími á kostnað félagslífs===
Menntaskólinn Hraðbraut hefur ekki stefnu varðandi sölumennsku innan skólans samkvæmt könnun sem [[Neytendasamtökin]] gerðu árið 2003.<ref name="NS"> [http://www.ns.is/ns/neytendafraedsla/spurningar_og_svor_framh.skola/ Spurningar og svör] '''1. Hefur skólinn markað sér stefnu varðandi sölumennsku innan veggja skólans?''' [...] Nei. [...] '''2. Fá fyrirtæki að vera með kynningarbása eða sölustarfsemi á göngum eða í kennslustofum skólans?''' [...] Já, það hefur gerst. [...] '''3. Fær nemendafélagið að vera í samstarfi við fyrirtæki varðandi sölumennsku er beinist að nemendum?''' [...] Já. [...] '''4. Hefur skólinn haft fjárhagslegan ávinning af samstarfi við fyrirtæki sem hafa markaðsett vörur sínar innan skólans?''' [...] Nei. [...] '''5. Veitir skólinn nemendum sínum ráðgjöf eða kennslu í fjármálum?''' [...] Það mun væntanlega verða gert í áfanganum Lkn-103 eftir því sem áfangalýsing í námskrá gefur tilefni til. [...] '''6.. Er neytendafræðsla hluti af einhverjum námsgreinum skólans og þá hvaða námsgreinum og hvaða námsefni er notað?''' [...] Væntanlega verður einhver slík fræðsla í áfanganum Lkn-103, en sá áfangi verður væntanlega kenndur í fyrsta sinn vorið 2005. Spurningar og svör sem framhaldskólar landsins fengu tækifæri til að svara og til er vitnað í Neytendablaðinu 4. tbl. 2003.</ref> Það hefur komið fyrir að fyrirtækjum hefur verið gefið leyfi fyrir því að vera með kynningarbása eða sölustarfsemi í skólanum og nemendafélagið Autobahn hefur leyfi til þess að hafa samband við fyrirtæki í sambandi við sölumennsku sem tengist nemendum.<ref name="NS"/> Skólinn hefur hinsvegar aldrei haft fjárhagslegan ávinning af því að fyrirtæki markaðsetji vörur sínar innan skólans. Árið 2003 veitti Hraðbraut nemendum sínum hvorki kennslu í fjármálum né neytendafræðslu<ref name="NS"/>, en árið 2005 hófst kennsla í ''lífsleikni 103'' en þar er farið yfir hvort þessara efna.
===Endurskoðun á samstarfi við ríkið árið 2010===
Mennta- og menningarmálaráðuneytið birti tilkynningu 1. október 2010. Þar segir meðal annars, að ríkisendurskoðun hafi að beiðni ráðuneytisins lokið úttekt á framkvæmd á þjónustusamningi þess „við Menntaskólann Hraðbraut og birt skýrslu með niðurstöðum hennar. Telur ráðuneytið niðustöður úttektarinnar gefa tilefni til þess að taka samstarf þess við skólann til endurskoðunar og meta kosti þess að halda því áfram. Við þá endurskoðun mun ráðuneytið leggja áherslu á að hagsmuna nemenda sé gætt og að vel sé farið með almannafé."<ref>[http://www.menntamalaraduneyti.is/frettir/Frettatilkynningar/nr/5657 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, tilkynning frá 1. október 2010]. Skoðað 26. október 2010.</ref>
|
breytingar