„Tryggvi Þór Herbertsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SigRagnarsson (spjall | framlög)
m + tengill á HR
SigRagnarsson (spjall | framlög)
m - þarflaus ræðukafli með skakkri dagsetningu (tilvísun á vef Alþingis dugir)
Lína 154:
Tryggvi beitti sér á Alþingi gegn ríkisábyrgð á Icesavereikningum, meðal annars í þingræðu 5. desember 2009.<ref>[http://www.althingi.is/altext/raeda/138/rad20091205T173548.html Alþingi: Ræða Tryggva 5. desember 2009]. Skoðað 26. október 2010.</ref>
Þegar Tryggvi Þór hafði verið kosinn á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn beitti hann sér af ákafa gegn því að ríkið ábyrgðist Icesavereikningana:
{{tilvitnun2|texti=Þannig var að síðasta haust þegar það lá fyrir að gerðar voru miklar kröfur á okkur Íslendinga um að gangast í ábyrgðir fyrir hina svokölluðu Icesavereikninga sem Landsbanki Íslands hafði tekið á móti þá var sett mikil pressa á okkur Íslendinga. Þetta byrjaði frekar létt sem pressa frá Hollendingum og Bretum en vegna þess ástands sem var í heiminum og sérstaklega í Evrópu varð það fljótt að helsta áhugamáli Evrópuþjóða að Íslendingar viðurkenndu þá skyldu sína, sem þeir kölluðu svo, að gangast í ábyrgðir fyrir innlánstryggingarsjóðinn. Nú er það svo að Ísland er aðili að þjónustutilskipun Evrópusambandsins vegna þess að við erum partur af EESsvæðinu og með tilskipun um starfsemi fjármálafyrirtækja hafa Íslendingar eins og önnur EESríki leyfi til að vera í fjármálastarfsemi yfir landamæri. Vegna þessa setti Evrópusambandið tilskipun um hvernig innlánstryggingum ætti að vera háttað á svæðinu. Hún gengur í stuttu máli út á það að öll aðildarlöndin, hvert og eitt, eiga að vera með innlánstryggingarsjóð og það er kveðið á um hvernig útlitið á þeim sjóði eigi að vera en það er ekki kveðið á um að það sé ríkisábyrgð á sjóðnum. Það hefur verið seinni tíma túlkun hjá Evrópusambandinu að þar sé um einhvers konar ríkisábyrgð að ræða og Íslendingar hafa ávallt hafnað því en þrátt fyrir það gengist undir það að ganga frá þessu máli þannig að Íslendingar taki ábyrgð á innlánstryggingarsjóðnum á sig. Í október í fyrra voru Íslendingar þvingaðir til að undirgangast það að greiða Hollendingum og Bretum til baka það sem þeir höfðu lagt út eða mundu leggja út fyrir vegna innlánstrygginga og það var gert með bolabrögðum.|höfundur=Úr ræðu Tryggva Þórs Herbertssonar|hvaðan=á Alþingi 9. desember 2009 <ref>{{vefheimild|url=http://www.althingi.is/altext/raeda/138/rad20091205T173548.html|titill=Tryggvi Þór Herbertsson|útgefandi=ræða á Alþingi um Icesave reikningana,|ár=2009|mánuður=5. desember}}</ref>|leturstærð=9pt}}
[[Björgvin G. Sigurðsson]], sem var bankamálaráðherra á tíma bankahrunsins, hefur gagnrýnt Tryggva Þór Herbertsson fyrir að halda mikilvægum upplýsingum frá sér við fall bankanna.