Munur á milli breytinga „Stjórnarskrá Bandaríkjanna“

ekkert breytingarágrip
[[Sjötta grein Bandarísku stjórnarskrárinnar|Í sjöttu grein]] er tekið fram að lög bandaríkjanna, sáttmálar og lög gerð í þeirra nafni séu ávalt æðri lögum ríkjanna og að þau megi ekki stangast á. Hún tekur fram að allir löggjafar í alríki sem og ríkjum, embættismenn og dómarar sverji þess eið að styðja við lög stjórnarskrárinnar.
 
[[Sjötta grein Bandarísku stjórnarskrárinnar|Í sjöundu grein]] er tekið fram að stjórnarskráin taki gildi þegar 9 ríki hafi staðfest hana og að þá gildi hún aðeins um þau ríki sem staðfesti hana<ref>NARA (e.d.) [http://www.archives.gov/exhibits/charters/charters.html "National Archives Article on the Entire Constitutional Convention"]. Sótt 22. október 2010.</ref>.
 
==Réttindaskráin==
* Áttunda breyting: Bannar að setja megi óhóflegar tryggingar eða sektir, ásamt ómannúðlegum eða óvenjulegum refsingum.
* Níunda breyting: Útlistir að réttindi þau sem tilgreind séu stjórnarskrá og réttindaskrá séu ekki of yfirgripsmikil og frekari réttindi séu í höndum fylkjanna.
* Tíunda breyting: Tryggir að fylkin eða fólkið sjálft fái að ráða öllu því sem ekki kemur fram í stjórnarskrá Bandaríkjanna<ref>NARA (e.d.) [http://www.archives.gov/exhibits/charters/charters.html "National Archives Article on the Entire Constitutional Convention"]. Sótt 22. október 2010.</ref>.
 
==Breytingar 11 til 27==
 
17 síðari breytingarnar voru gerðar til viðbótar á Stjórnarskránni eftir að Réttindaskráin tók gildi. Þær breytingar stöfuðu af áframhaldandi viðleitni til að víkka út borgaralegt og stjórnmálalegt frelsi en margar þessara breytinga breyta litlu um undirstöðu og uppbyggingu stjórnvalda sem sett var í stjórnarskrána 1787. Þessar breytingar hafa verið gerðir frá árinu 1795 til ársins 1992. Af þeim er sú þrettánda hvað áhrifamest en þær fjalla um afnám þrælahalds í Bandaríkjunum. Aðeins sex breytingar af 33 hafa ekki náð í gegn<ref>NARA (e.d.) [http://www.archives.gov/exhibits/charters/charters.html "National Archives Article on the Entire Constitutional Convention"]. Sótt 22. október 2010.</ref>.
 
==Gagnrýni á stjórnarskrána==
7

breytingar