„Alexander Petersson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: lv:Aleksandrs Pētersons
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Alexander Petersson 03.jpg|thumb|Alexander Petersson]]
[[Mynd:Alexander_Petersson_02.jpg|thumb|Alexander Petersson]]
'''Alexander Petersson''' (fæddur [[2. júlí]] [[1980]] í [[Ríga]] í [[Lettland]]i) er [[Ísland|íslenskur]] [[Handknattleikur|handknattleiksmaður]]. Hann leikur í stöðu hægri skyttu eða sem hægri hornamaður. Hann byrjaði feril sinn með Gróttu/KR í Vesturbænum, fór svo til [[HSG Düsseldorf]] árið 2003. Árið 2005 gekk hann í raðir [[TV Großwallstadt|Großwallstadt]] og spilaði með þeim til ársins 2007. 2007 leikur- 2010 lék hann með [[Þýskaland|þýska]] liðinu [[SG Flensburg-Handewitt|Flensburg]], ásamt [[Einar Hólmgeirsson|Einari Hólmgeirssyni]]. 2010 skipti Alexander um lið vegna þess að hinn umdeildi þjálfari Flesburgar Per Carlen gaf honum fá tækifæri, Per Carlen gaf syni sínum Oscar Carlen sem leikur í sömu stöðu og Alexander (hægri skyttu) mun meiri spiltíma heldur en Alexanderi. Alexander fór til Füchse Berlin árið 2010, þar hitti hann einn íslending, þjálfara liðsins Dag Sigurðsson. Alexander leikur eins og áður segir með Füchse Berlin núna.
 
Alexander lék með [[Íslenska karlalandsliðið í handknattleik|íslenska landsliðinu í handknattleik]] þegar það vann silfurverðlaun á [[Sumarólympíuleikarnir 2008|Ólympíuleikunum í Peking árið 2008]] og þegar það vann bronsverðlaun á [[Evrópumeistaramót karla í handknattleik 2010|Evrópumeistaramótinu í Austurríki 2010]].