„Milta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: lv:Liesa, ms:Limpa
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Miltað''' (eða '''milti''') er [[líffæri]] úr eitilvef, hluti bæði [[Vessakerfi|vessa-]] og [[ónæmiskerfi]]s, staðsett milli [[Magi|maga]] og [[þind]]ar. Þéttur [[bandvefur]] myndar hylki þess. Miltað er forðabúr [[blóð]]s og hefur að geyma ýmis blóðkorn, s.s. [[rauðkorn]], hvítfrumur og átfrumur. Ólíkt öðrum einingum vessakerfis síar milta ekki vessa.
 
Miltað tæmist við blóðmissi fyrir tilstuðlan [[driftaugakerfi]]s, til að viðhalda samvægi. Þá haldast eðlileg rúmmál og þrýstingur blóðs. Í hlaupadýrum, svo sem köttum, virkar miltað eins og „blóðbanki“ sem gefur frá sér rauðkorn við aukið álag sem kallar á súrefnisnotkun. Á þennan hátt verða þessir eistaklingareinstaklingar ekki móðir og eftir álagið geta þeir aftur sett rauðkornaskammt í „geymslu“ á ný.
 
Í milta myndast B-eitilfrumur og verða að mótefnaframleiðandi B-verkfrumum (plasmafrumum). Frumur í miltanu sundra bakteríum, gömlum rauðkornum og blóðflögum. Þá er miltað forðabúr járns í líkamanum ásamt [[lifur]].