„Cree“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ja:クリー
sameina greinar og stytti/endurorða texta frá Cree tungumál
Lína 16:
 
Cree mállýskur fyrir utan þær sem talaðar eru í austur hluta [[Quebec]] og [[Labrador]] eru eftir hefð skrifaðar með Cree atkvæðastafrófinu sem er frábrugðið Kanadíska frumbyggjaatkvæðastafrófinu en það er einnig hægt að rita þær með latneska stafrófinu. Eystri mállýskurnar eru ritaðar eingöngu með latneska stafrófinu.
 
Cree hefur 5 mismunandi málýskur. Tungumálið á sér langa sögu og ritmál þess á uppruna sinn til ársins 1840. Samhljóðar í tungumálinu voru þróaðir af James Evans og eru níu talsins.
 
[[ar:كري]]