„Norðurvegur ehf.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Sigatlas (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
Einn helsti stuðningsmaður framkvæmdarinnar og sá sem stakk upp á heitinu „Norðurvegur“ er [[Halldór Blöndal]] sem ásamt fleiri þingmönnum lagði fram þingsályktunartillögu um verkefnið um vorið [[2004]]. Gert er ráð fyrir að lagning vegarins á milli Borgarfjarðar og Skagafjarðar yrði einkaframkvæmd og að veggjald yrði innheimt á þeim kafla en kostnaðurinn við þann kafla er áætlaður 4,5 milljarðar króna. Vegurinn um Kaldadal yrði hinsvegar ríkisframkvæmd en sá vegur er reyndar nú þegar á vegaáætlun.
 
Stuðningsmenn framkvæmdarinnar benda einna helst á lækkun flutningskostnaðar fyrir fyrirtæki á [[Eyjafjörður|Eyjafjarðarsvæðin]]u og allt austur til [[Austfirðir|Austfjarða]]. Andstaða hefur komið fram við lagningu Norðurvegar, aðallega vegna umhverfissjónarmiða og hugsanlegra neikvæðra áhrifa fyrir ferðaþjónustu og byggð á Norðvesturlandi.
 
[[Flokkur:Vegir Íslands]]