„Diðrik Píning“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 18:
Eftir að hirðstjórnartíðinni lauk sigldu þeir Píning og Pothorst um [[Norður-Atlantshaf]] og stunduðu sjórán á vegum Danakonungs. Árið [[1484]] náðu þeir til að mynda þremur spænskum eða portúgölskum skipum sem þeir færðu Hans konungi til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]]. Þeir herjuðu einnig á [[Hansasambandið|Hansaborgir]] í félagi við Jakob junkara, bróðurson Hans konungs.<ref>[http://www.archive.org/stream/historisktidssk66foregoog#page/n249] Daae, 1887. Bls. 238.</ref> Af öllu þessu varð Píning óvinsæll og hataður víða.
 
Árið [[1486]] fyldifylgdi Diðrik Píning konungi til [[Björgvin]]jar og er þá titlaður [[aðmíráll]] danska flotans. Árið [[1487]] stýrði hann dönskum flota sem hertók [[Gotland]]. Í júlí [[1489]] var hann í hópi norskra aðalsmanna sem hylltu [[Kristján 2.|Kristján]], elsta son konungs, sem ríkiserfingja Noregs í Kaupmannahöfn.<ref>[http://www.archive.org/stream/historisktidssk66foregoog#page/n249] Daae, 1882. Bls. 241.</ref>
 
== Hirðstjóri öðru sinni ==