„1219“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pnb:1219, ur:1219ء
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[12. öldin]]|[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|
}}
[[Mynd:Danmarks flag 1219 Lorentzen.jpg|thumb|right|[[Dannebrog]] fellur af himnum í [[orrustan við Lyndanise|orrustunni við Lyndanise]].]]
== Atburðir ==
== Á Íslandi ==
* [[Teitur Þorvaldsson]] varð lögsögumaður í fyrra sinn.
 
'''Fædd'''
 
'''Dáin'''
* [[Gunnlaugur Leifsson]], munkur og sagnaritari (kann þó að hafa dáið [[1218]]).
 
== Erlendis ==
* [[15. júní]] - [[Valdimar sigursæli]] lagði [[Tallinn]] í [[Eistland]]i undir sig í [[Orrustan við Lyndanise|orrustunni við Lyndanise]].
* [[7. ágúst]] - [[Jóhann Sörkvisson]] krýndur konungur Svíþjóðar.
* [[5. nóvember]] - Borgin [[Damietta]] í [[Egyptaland]]i féll í hendur krossfara eftir umsátur.
* [[Heilagur Frans frá Assisí]] predikaði [[rómversk-kaþólsk trú|kaþólska trú]] fyrir mönnum soldánsins [[Melek-el-Kamel]]s í [[fimmta krossferðin|fimmtu krossferðinni]].
* [[Valdimar sigursæli]] stofnar [[Dannebrog]]sorðuna.
 
== '''Fædd =='''
* [[Kristófer 1.]] Danakonungur (d. [[1259]]).
 
== '''Dáin =='''
* [[Húgó 9. af Lusignan]], krossfari (f. [[1168]]).
* [[Gunnlaugur Leifsson]], munkur og sagnaritari (kann þó að hafa dáið [[1218]]).
 
[[Flokkur:1219]]