„Henging“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SigRagnarsson (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
SigRagnarsson (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Swinging-corpse-silhouette.jpg|thumb|right|150px|Henging í mjög stuttri ól og án fallhlemms.]]
'''Henging''' felst í því að binda annan endann á kaðli eða öðru traustu reipi (''hengingaról'') utan um hálsinn á manni, venjulega með [[hengingarhnútur|hengingarhnút]] (sá hluti af kaðlinum nefnist ''snara''), en festa hinn endann fyrir ofan manninn (oft á ''gálga'' eða ''gálgatré''), svo að hann hangi í kaðlinum, þegar undirstaðan fyrir fætur hans er síðan fjarlægð. [[Súrefni]] berst þá ekki til heilans, sem leiðir til köfnunar og dauða, sé ekki komið fljótt til hjálpar. Oft brotnar háls mannsins einnig.