„1212“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SilvonenBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ur:1212ء
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[12. öldin]]|[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|
}}
[[Mynd:Gustave dore crusades the childrens crusade.jpg|thumb|right|[[Barnakrossferðin]] heldur af stað. Mynd eftir Gustave Dore.]]
== Atburðir ==
== Á Íslandi ==
* [[Barnakrossferðin]] átti sér stað.
* [[Kálfur Guttormsson]] lét drepa Hall Kleppjárnsson á [[Hrafnagil]]i.
 
== '''Fædd =='''
 
== '''Dáin =='''
* [[14. júlí]] - [[Jón Sigmundsson]], goðorðsmaður á [[Valþjófsstaður|Valþjófsstað]] og í [[Svínafell]]i.
* [[Guðmundur dýri Þorvaldsson]] dó í [[Þingeyraklaustur|Þingeyraklaustri]].
* [[Eyjólfur ofláti Hallsson]], ábóti í [[Saurbæjarklaustur|Saurbæjarklaustri]].
* [[Ormur Skeggjason]], ábóti í [[Munkaþverárklaustur|Munkaþverárklaustri]].
* [[Karl Jónsson]], rithöfundur og áður ábóti í [[Þingeyraklaustur|Þingeyraklaustri]] (dó þetta ár eða [[1213]]).
 
== Erlendis ==
* 10. júlí - Stórbruni í London, yfir 3000 manns fórust.
* 17. júlí - Orrustan við Navas de Tolosa. Kristnu konungsríkin á Spáni unnu öruggan sigur á Almóhödum.
* [[Barnakrossferðin]] undir forystu hins 12 ára gamla Stefáns frá Cloyes lagði af stað frá Frakklandi.
 
'''Fædd'''
* [[Jólanda Jerúsalemsdrottning|Jólanda]], drottning [[Konungsríkið Jerúsalem|Jerúsalem]] (d. [[1228]]).
 
'''Dáin'''
* [[Dagmar af Bæheimi]], drottning Danmerkur, kona [[Valdimar sigursæli|Valdimars sigursæla]] (ekki víst hvort hún dó þetta ár eða [[1213]]).
 
[[Flokkur:1212]]
[[Flokkur:1211-1220]]