„Margliða“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
:''Ekki rugla saman við [[fjölliða|fjölliður]].''
'''Margliða''' eða '''heilt [[rætt fall]]''' er [[summa]] með [[endanleiki|endanlegan]] fjölda [[liður (stærðfræði)|liða]], samsett úr [[stuðull (stærðfræði)|stuðlum]] og [[breyta|breytum]] með því að nota aðeins [[samlagning]]u, [[frádráttur|frádrátt]] og [[margföldun]], á forminu:
 
:<math>\sum_{k=0}^n a_k x^k \; = \; a_n x^n + a_{n-1} x^{n-1} + \ldots + a_1 x + a_0 ,</math>