„Píslarsaga séra Jóns Magnússonar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lagfærði málfarsvillu
Lína 1:
'''Píslarsaga''' er rit sem séra [[Jón Magnússon þumlungur|JóniJón MagnússyniMagnússon]] ([[1610]]-[[1696]]) samdi og fjallar hún um þær hræðilegu plágur og píslir sem yfir hann höfðu gengið eftir að hann veiktist af völdum galdra (eftir því sem hann sjálfur hélt fram) árið [[1655]]. Var ritið varnarskjal Jóns í málinu gegn Þuríði Jónsdóttur frá Kirkjubóli í Skutulsfirði og jafnframt ákæra á hendur henni fyrir galdraofsóknir. Jón hafði áður fengið því framgengt að faðir hennar og bróðir voru brenndir á báli fyrir galdra.
 
== Heimild ==