„Blóðrásarkerfið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
 
 
''''''Blóðrásakerfið''' er líffærakerfi sem leiðir (ber) næringaefni (eins og [[amínósýrur]] og sölt), gas, [[hormón]], blóðfrumur, o.s.fr. til og frá frumum líkamans til þess að hjálpa honum að verja sig gegn sjúkdómum og til þess að hjálpa með að halda réttum líkamshita og réttu stigi koltvísýrings í blóði til þess að halda innri stöðuleika.'''
 
Hægt er að líta á þetta kerfi eingöngu til flutningar á [[blóð]]i um líkamann, en sumir vilja segja að blóðrásarkefið sé uppbyggt af bæði '''hjartakerfi''', sem flytur blóð, auk '''vessakerfisins''', sem flytur vessa. Menn, líkt og önnur [[hryggdýr]] hafa lokað blóðrásakerfi (sem þýðir að blóðið fer aldrei úr kerfi [[slagæð]]a, [[bláæð]]a og [[háræð]]a), en sumir [[hryggleysingjar]] hafa opið blóðrásakerfi. Frumstæðasta fylking dýra 'Phyla' hefur ekkert blóðrásakerfi, en aftur á móti er vessakerfið hjá þeim opið (það lekur frjálst um líkaman).