Munur á milli breytinga „Svavar Gestsson“

ekkert breytingarágrip
m (Tók aftur breytingar 157.157.198.67 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Moi)
Svavar Gestsson sat í miðstjórn og framkvæmdastjórn Alþýðubandalagsins 1968 - 1999, var í ritstjórn tímaritsins Réttar um langt árabil. Hann hefur skrifað fjölda blaða- og tímaritsgreina. 1995 kom út eftir hann bókin Sjónarrönd, um jafnaðarstefnu.
 
Svavar var formaður nefndar sem samdi um Icesave reikningana í [[Bretland]]i og Hollandi eftir bankahrunið á Íslandi. Í framhaldi af þeim voru gerðir nýjir samningar sem samþykktir voru á alþingi. Þeir samningar féllu í grýtta jörð og var hafnað með afgerandi hætti í [[þjóðaratkvæðagreiðsla|þjóðaratkvæðagreiðslu]] á [[Ísland]]i í [[mars]] [[2010]].
{{Stubbur|æviágrip}}
 
Óskráður notandi