„Óson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ht:Ozòn
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: cs:Ozon; kosmetiske ændringer
Lína 1:
'''Óson''' (O<sub>3</sub>) er [[fjölgervingur|fjölgervingsform]] [[súrefni]]s. [[Sameind]]in samanstendur af þremur súrefnisfrumeindum, eða einni fleiri en stöðugra form súrefnis, O<sub>2</sub>.
 
Óson er litlaust [[gas]] við [[staðalaðstæður]]. Það myndar dökkbláan [[vökvi|vökva]] við hitastig undir -112 &nbsp;°C og dökkblátt fast efni undir -193 &nbsp;°C. Óson er öflugt [[oxun]]arefni. Það er einnig mjög óstöðugt og brotnar niður í venjulegt súrefni í gegnum hvarfið ''2O<sub>3</sub> → 3O<sub>2</sub>''. Þetta ferli gerist hraðar eftir því sem að hitastig og þrýstingur eykst.
 
Óson er gríðarlega tærandi, [[eitur|eitrað]] og algengur [[mengunarvaldur]]. Það hefur skarpa, megna lykt. Það er til staðar í litlum skammti yfir allt [[andrúmsloft Jarðar]]. Það myndast einnig úr O<sub>2</sub> við afhleðslu rafmagns við [[elding]]u og við háorku [[rafsegulgeislun]].
Lína 30:
[[bs:Ozon]]
[[ca:Ozó]]
[[cs:OzónOzon]]
[[cy:Osôn]]
[[da:Ozon]]