„Yunnan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Dagvidur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Yunnan''' (einfölduð kínverska: 云南), merkir „suður ský“) er hérað í Alþýðulýðveldinu Kína, sem staðsett er í suðvestur landsins við landamæri Burma, Laos og Víetnam. Það er um 394.000 ferkílómetrar að stærð. Höfuðborg héraðsins er Kunming. Íbúar eru um 47 milljónir og 38% þeirra teljast til minnihlutahópa.
 
Yunnan er fjallahéraðifjallahérað með mikillimikla hækkun fjalla í norðvestri en lægri fjalllendi í suðaustri. Flestir íbúanna héraðsins búa í austurhluta héraðsins. Yunnan er ríkt af náttúruauðlindum svo sem áli, blý, sink, tin, kopar og nikkel. Héraðið hefur mestan fjölbreytileika jurta í Kína. Yunnan hefur yfir 600 ár og vötn, sem möguleika á virkjunum allt að 90 GW.
 
[[Mynd: Diqing, Yunnan, China.jpg|thumb|right|250px| Snjór á fjöllum í Diqing í Norðvestur Yunnan héraðs.]]