„Smallville (3. þáttaröð)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 74:
|-
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs|
Sama daginn og Clark byrjar aftur í Smallville High byrjar Van McNulty að veiða loftsteinfrík. Þegar hann sér Clark grípa byssukúlu með beri hendinni telur hann Clark vera loftsteinafrík. Hann uppgötvar veikleika Clarks og býr til kryptonítbyssukúlur. Lex byrjar aftur að vinna hjá LuthorCorp.
 
- Titillinn þýðir "Útrýming"
 
'''Höfundar''': Todd Slavkin og Darren Swimmer, '''Leikstjóri''': Michael Katleman
Lína 89 ⟶ 91:
| '''„Relic“''' || 5. nóvember 2003 || 50 – 306
|-
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Höfundar: Kelly Souders og Brian Peterson, Leikstjóri: Marita Gabriak
Gamall frændi Lönu sem situr í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða eiginkonuna sína Louise á 7. áratugnum sýnir henni mynd af morðingjanum sem líkist Clark. Clark uppgötvar að þetta var faðir sinn, Jor-El. Hann hjálpar Lönu að leysa málið. Lex kemst að því að Lionel myrti kannski foreldra sína fyrir líftrygginguna.
 
- Titillinn þýðir "Minjagripur"
 
'''Höfundar''': Kelly Souders og Brian Peterson, '''Leikstjóri''': Marita Gabriak
|-
| '''„Magnetic“''' || 12. nóvember 2003 || 51 – 307
Lína 97 ⟶ 104:
| '''„Shattered“''' || 19. nóvember 2003 || 52 – 308
|-
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Höfundur og leikstjóri: Kenneth Biller
Lex hegðar sér mjög undarlega og telur að faðir sinn sé að reyna að drepa sig fyrir að rannsaka dauða afa síns og ömmu. Clark veit ekki hvort Lex sé heill á geði, sérstaklega þegar hann segir að Morgan Edge sé á lífi og lét breyta andlitinu sínu. Í ljós kemur að Lionel lét byrla Lex lyf sem gerði hann ofsókar brjálaðan. Clark reynir að bjarga Lex frá Morgan Edge en þarf að sýna Lex ofurkraftana sína. Í lokin trúir enginn Lex og hann er settur á geðveikrahæli.
 
- Titillin þýðir "Brotinn" þ.e.a.s. hugur Lex er brotinn.
 
'''Höfundur og leikstjóri''': Kenneth Biller
|-
| '''„Asylum“''' || 14. janúar 2004 || 53 – 309