„Jón Helgason (alþingismaður)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SigRagnarsson (spjall | framlög)
m stafsetning
SigRagnarsson (spjall | framlög)
m +innri tengill, +flokkur
Lína 6:
 
== Æviatriði ==
Jón ólst upp í Seglbúðum en fór þaðan til náms og lauk stúdentsprófi frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] 1950. Síðan hafði hann forstöðu á búi móður sinnar og tók að fullu við búsforráðum í Seglbúðum 1959. Hann varð einkum nafnkunnur fyrir sauðfjárrækt. Á árunum 1974 – 1995 sat Jón á alþingi fyrir [[Suðurlandskjördæmi]], og meðal annars var hann [[Forseti Alþingis|forseti Sameinaðs Alþingis]] 1979 – 1983. Auk þess var hann dóms- og kirkjumálaráðherra 1983 – 1987 og landbúnaðarráðherra 1983 – 1988.
 
== Nokkur aukastörf ==
Lína 30:
[[Flokkur:Íslenskir stjórnmálamenn]]
[[Flokkur:Fyrrum Alþingismenn]]
[[Flokkur:Þingmenn Framsóknarflokksins]]
[[Flokkur:Landbúnaðarráðherrar Íslands]]
[[Flokkur:Dómsmálaráðherrar Íslands]]