Munur á milli breytinga „Bayeux-refillinn“

ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Tapisserie agriculture.JPG|thumb|310px|Hluti af Bayeux-reflinum. Sendiboðar Vilhjálms hertoga hitta Guy greifa af Ponthieu.<br />Fyrir ofan stendur á latínu: ...UBI:NUNTII:WILLELMI:DU[CI]..<br />Þ.e.: "Þarna [koma] sendimenn Vilhjálms hertoga ..."]]
 
'''Bayeux-refillinn''' – (borið fram: baju-refillinn) – er 70 metra langt og um 50 cm breitt [[refilsaumur|refilsaumað]] klæði, sem sýnir [[orrustan við Hastings|orrustuna við Hastings]] árið [[1066]]. Refillinn[[Refill]]inn er varðveittur í safni skammt frá dómkirkjunni í [[Bayeux]] í [[Normandí]].
 
== Um refilinn ==
Á 19. öld töldu sagnfræðingar að kona Vilhjálms, [[Matthildur af Flæmingjalandi]], hefði látið sauma refilinn, en það getur tæplega staðist.
 
Bayeux-refillinn hefur líklega varðveist af því að hann var svo langur, að hann var aðeins hengdur upp við hátíðlegustu tækifæri. ÍÁ fornöld[[miðaldir| miðöldum]] hafa slíkir reflar verið algengir, en yfirleitt í smærri stíl – styttri.
 
Eftirgerð í fullri stærð var árið [[1886]] sett upp í safni í [[Reading]] á [[England]]i.