Munur á milli breytinga „Bayeux-refillinn“

ekkert breytingarágrip
== Um refilinn ==
Bayeux-refillinn var líklega gerður samkvæmt pöntun frá Odo biskupi af Bayeux, sem var hálfbróðir [[Vilhjálmur sigursæli|Vilhjálms sigursæla]]. Talið er að hann hafi verið saumaður í [[nunnuklaustur|nunnuklaustri]] á Englandi. Á reflinum er aðdragandi orrustunnar við Hastings og orrustan sjálf sýnd í [[myndasaga|myndasöguformi]], sem var skiljanlegt öllum almenningi. Tilgangurinn hefur verið að halda á lofti þessum sögulega atburði, auk þess sem það hafði áróðursgildi að sýna atburðina frá sjónarhóli sigurvegaranna.
Á 19. öld töldu sagnfræðingar að kona Vilhjálms, [[Matthildur af Flæmingjalandi]], hafihefði látið sauma refilinn, en það getur tæplega staðist.
 
Bayeux-refillinn hefur líklega varðveist af því að hann var svo langur, að hann var aðeins hengdur upp við hátíðlegustu tækifæri. Í fornöld hafa slíkir reflar verið algengir, en yfirleitt í smærri stíl – styttri.
 
Eftirgerð í fullri stærð var árið [[1886]] sett upp í safni í [[Reading]] á [[England]]i. Árið [[2000]] hófu handverksmenn í [[Álaborg]] í Danmörku að gera nákvæma eftirmynd, með upprunalegum aðferðum og jurtalituðu garni. Í febrúar 2010 vantaði 20 metra upp á að verkinu væri lokið.
 
Árið [[2000]] hóf hópur útsaumskvenna í [[Álaborg]] í Danmörku að gera nákvæma eftirmynd, með upprunalegum aðferðum og jurtalituðu garni. Í febrúar 2010 vantaði 20 metra upp á að verkinu væri lokið.
 
== Tengt efni ==