„Landráð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
+tilvitnun úr almennum hegningarlögum
Lína 5:
Misjafnt er eftir löndum hvort hugtakið landráð nær einungis yfir athafnir sem stefnt er að því að skaða [[föðurland]]ið og þá oftast öðru ríki til hagsbóta eða hvort það er einnig haft um aðgerðir sem ætlað er að kollvarpa stjórnvöldum eða þjóðhöfðingja.
 
Í 91. grein íslenskra [[hegningarlög|hegningarlaga]] segir svo:
Í 91. grein íslenskra [[hegningarlög|hegningarlaga]] segir svo: „Hver, sem kunngerir, skýrir frá eða lætur á annan hátt uppi við óviðkomandi menn leynilega samninga, ráðagerðir eða ályktanir ríkisins um málefni, sem heill þess eða réttindi gagnvart öðrum ríkjum eru undir komin, eða hafa mikilvæga fjárhagsþýðingu eða viðskipta fyrir íslensku þjóðina gagnvart útlöndum, skal sæta fangelsi allt að 16 árum.“
 
{{tilvitnun2|91. gr. Hver, sem kunngerir, skýrir frá eða lætur á annan hátt uppi við óviðkomandi menn leynilega samninga, ráðagerðir eða ályktanir ríkisins um málefni, sem heill þess eða réttindi gagnvart öðrum ríkjum eru undir komin, eða hafa mikilvæga fjárhagsþýðingu eða viðskipta fyrir íslensku þjóðina gagnvart útlöndum, skal sæta fangelsi allt að 16 árum. Sömu refsingu skal hver sá sæta, sem falsar, ónýtir eða kemur undan skjali eða öðrum munum, sem heill ríkisins eða réttindi gagnvart öðrum ríkjum eru undir komin. Sömu refsingu skal enn fremur hver sá sæta, sem falið hefur verið á hendur af íslenska ríkinu að semja eða gera út um eitthvað við annað ríki, ef hann ber fyrir borð hag íslenska ríkisins í þeim erindrekstri. Hafi verknaður sá, sem í 1. og 2. mgr. hér á undan getur, verið framinn af gáleysi, skal refsað með fangelsi allt að 3 árum, eða sektum, ef sérstakar málsbætur eru fyrir hendi.|Íslensk hegningarlög}}
 
Einn þekktasti landráðamaður allra tíma var Norðmaðurinn [[Vidkun Quisling]], sem var leiðtogi norska nasistaflokksins ''Nasjonal Samling'' og forsætisráðherra [[leppstjórn]]arinnar 1942-1945. Hann var tekinn af lífi [[24. október]] [[1945]]. Föðurlandssvikarar eru oft kenndir við hann og kallaðir ''kvislingar''.