„Reykir í Tungusveit“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Færði efni yfir á Steinsstaði.
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
Minnst er á laugarnar í ýmsum gömlum heimildum. Í [[Sturlunga|Sturlungu]] segir frá því að [[Gissur Þorvaldsson]] og [[Kolbeinn ungi Arnórsson|Kolbeinn ungi]] lágu með her sinn við Skíðastaða- og Reykjalaug fyrir bardagann á [[Örlygsstaðabardagi|Örlygsstöðum]].
 
[[Sveinn Pálsson (f. 1762)|Sveinn Pálsson]], [[læknir]] og [[náttúrufræði|náttúrufræðingur]], sem fæddur var á Steinsstöðum [[1762]], lýsir laugunum við Reyki svona árið [[1792]]: „Rétt fyrir austan kirkjuna á Reykjum er köld uppspretta, sem hefur verið löguð fyrir baðtjörn. Er hægt að hita vatnið í henni að vilja hvers og eins með því að hleypa í hana vatni úr heitum lauga­læk, sem rennur fram hjá henni.“
 
Á Reykjum er timburkirkja sem var byggð [[1896]] og endurbyggð [[1976]]. Hún er friðuð.