„Skátahreyfingin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Happy~iswiki (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Skátahreyfingin''' er alþjóðleg hreyfing sem var stofnuð af breskum hershöfðingja, [[Robert Baden-Powell]] lávarði, árið [[1907]]. Hugsjón hans var að búa til hreyfingu sem stuðlaði að líkamlegum og andlegum þroska ungmenna svo þau gætu tekið þátt í [[samfélag]]inu. Margt í skátahreyfingunni á uppruna sinn í ''[[Frumskógarbókin|Frumskógarbókinni]]'' eftir [[Rudyard Kipling]]s sem á ensku kom út í tveimur bókum: ''The Jungle Book'' og ''The Second Jungle Book''.
 
== Skátadagurinn ==
Skátadagurinn er haldinn hátíðlega um allan heim þann [[22. febrúar]] ár hvert. Dagurinn er haldinn í tilefni þess að þann dag árið [[1857]] fæddist Lord Baden Powell, stofnandi skátahreyfingarinnar. Á [[Ísland]]i hefur verið sú venja hjá flestum skátafélögum að vígja inn nýja [[skáta]] og gera þá fullgilda meðlimi skátahreyfingarinnar.
 
Lína 10:
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=416204&pageSelected=2&lang=0 ''Skátabúðir í Laugardal 1928''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1928]
 
{{Stubburstubbur|menning}}
 
{{S|1907}}
 
{{Tengill GG|de}}
{{Tengill ÚG|en}}
{{Tengill ÚG|hu}}
{{Tengill ÚG|ja}}
{{Tengill ÚG|pt}}
 
{{Tengill ÚG|hu}}
 
{{Tengill ÚG|sv}}
 
{{Tengill ÚG|vi}}
 
[[Flokkur:Félagasamtök]]
 
{{Tengill GG|de}}
 
[[ar:كشافة]]