„Rudyard Kipling“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
DSisyphBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: yo:Rudyard Kipling
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Rudyard Kipling.jpg|thumb|Rudyard Kipling]]
'''Joseph Rudyard Kipling''' ([[30. desember]] [[1865]] í [[Bombay]] á [[Indland]]i – [[18. janúar]] [[1936]]) var [[bretland|breskur]] [[rithöfundur]] og [[ljóð]]skáld, sem er einkum [[frægð|frægur]] fyrir dýrasögur sínar sem gerast á Indlandi. Frægastur er hann fyrir ''Frumskógarbókina[[Frumskógarbókin]]''. Kipling var talsmaður [[Heimsvaldastefna|heimsvaldastefnunnar]] og kom fram með hugtakið „byrði hvíta mannsins“ sem hann útskýrir í samnefndu ljóði er kom út árið [[1899]].
 
Hann fékk [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|bókmenntaverðlaun Nóbels]] árið [[1907]], fyrstur breskra rithöfunda.
Lína 6:
== Helstu verk ==
=== Skáldsögur ===
* ''The Jungle Book'', [[1894]] (''[[Frumskógarbókin]]'' en kom út á [[Íslenska|íslensku]] undir heitinu ''Dýrheimar; sögur úr frumskógum Indlands'' árið [[1945]])
* ''Kim'', [[1901]], indversk njósnasaga
 
Lína 22:
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=999621 ''Sagan um Purun Bhagat''; birtist í Tímanum 1940]
 
{{Stubburstubbur|bókmenntir}}
 
{{DEFAULTSORT:Kipling, Rudyard}}