„Þróunarkenning Darwins“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stosseled (spjall | framlög)
→‎Grundvallarhugmynd: Tók út eitthvað 'ú' sem var eflaust innsláttarvilla
Stosseled (spjall | framlög)
m →‎Saga: Breytti orðalagi
Lína 17:
Byltingin sem þróunarkenning Darwins olli er ein sú frægasta sem um getur í vísindasögunni. Kenning hans hefur vakið upp svo mikinn fjölda skrifa og málaferla að það er engu líkt. Eitt frægasta dæmið um það eru [[Aparéttarhöldin]] sem haldin voru í [[Tennessee]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] árið [[1925]] gegn kennaranum [[John T. Scopes]]. Hann var ákærður og dæmdur fyrir að kenna þróunarkenningu Darwins í trássi við lög ríkisins. Áþekkur dómur féll í [[Arkansas]] [[1965]]. [[Hæstiréttur Bandaríkjanna]] hefur úrskurðað, m.a. [[1968]] og [[1975]], að lög sem banna kennurum að fræða nemendur um þróunarkenninguna séu andstæð stjórnarskránni.
 
Nú á dögum er þróunarkenning Darwins almennt viðurkennd sem sagnfræðileg og líffræðileg staðreynd. Hugmyndir hans hafa verið þróaðar áfram með frekari rannsóknum í erfðafræði og lífefnafræði og eru ómissandi þáttur í lífvísindum okkar daga.
 
== Heimildir og ítarefni ==