„Wikipedia:Úrvalsgrein“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Þýtt af ensku og staðfært
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
#*(e) „stöðug“ þýðir að greinin tekur ekki miklum breytingum frá degi til dags og ekki er barist um hana í [[Wikipedia:Breytingastríð|breytingastríði]].
# Framsetning úrvalsgreina er í samræmi við það sem fram kemur í [[Wikipedia:Handbók|Handbókinni]], t.d. hefur úrvalsgrein:
#*(a) stuttan [[Wikipedia:Handb%C3%B3k#Inngangur|inngang]], sem lýsir öllum meginatriðum viðfangsefnisins og undirbýr lesandann fyrir ítarlegri umfjöllun í köflunum sem fylgja;
#*(b) viðeigandi skiptingu efnis í kafla og undirkafla; og
#*(c) ítarlegt en ekki yfirþyrmandi efnisyfirlit.