„Otto von Bismarck“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: csb:Otto von Bismarck; kosmetiske ændringer
Lína 3:
'''Otto Eduard Leopold von Bismarck''', fursti og hertogi af [[Lauenburg]], kallaður járnkanslarinn, ([[1. apríl]] [[1815]] – [[30. júlí]] [[1898]]) var einn framsæknasti aðals– og [[stjórnmál]]amaður [[Evrópa|Evrópu]] á [[19. öld]]. Hann var forsætisráðherra [[Prússland]]s á árunum [[1862]]–[[1890]] og skipulagði [[Sameining Þýskalands|sameiningu Þýskalands]] ([[1871]]). Bismarck var kanslari Norður–Þýska ríkjabandalagsins frá [[1867]] og svo kanslari sameinaðs Þýskalands til frá 1871 til [[1890]].
 
Bismarck var mikill frjálshyggjumaður. Hann lagði megin áheyrslu á réttarfar og efnahagsmál. Hann var brautriðjandi í löggjöf þjóðverja. Bismarck efldi prússneska herinn til muna. Stríð Prússa við Dani hófst árið 1864. Þar fékk Bismarck Austurríkismenn til liðs við sig. Prússar og Austurríkismenn unnu stríðið með afburðum og fengu því hertogadæmin Slésvík og Holstein í hendurnar. Styrjöld Prússa við Austurríkismenn hófst 1866. Prússar höfðu sigur af hólmi og gerðu friðasamning við Austurríkismenn. Bismarck var hönnuður Norðurþýska bandalagsins. Eftir þessa sókn Prússa reittu þeir Frakka til reiði. Frakkar lýstu stríði á hendur Prússa 1870. Prússar gerðu eins og áður, unnu orrustuna og eignuðust því Alsace og hluta af Lorraine. Áhugi Bismarcks á velferðarmálum dvínaði við aukna stjórn sósíaldemókrata. Bismarck lét af völdum árið 1890.
 
Bismarck var kallaður „járnkanslarinn“ sem var tilvísun í fræga ræðu sem hann hélt um sameiningu Þýskalands, en það var hans skoðun að það yrði sameinað með „með járni og blóði“ en ekki umræðum og kosningum á þingi.<ref>Gunnar Karlsson og Sigurður Ragnarsson (2006): 25.</ref>
Lína 21:
Það var ekki aðeins sameining Þýskalands sem að Bismarck hafði áhuga á heldur að efla Prússland sem forusturíki í nýju þýsku ríkjasambandi. Hann lagði mikla áheyrslu á prússneska herinn.<ref>Asle og Aastad (1994): 39.</ref>
 
Bismarck var í flokki frjálslyndra þjóðernissinna, því hann vildi gera betur úr réttarfari og efnahagsmálum. Hann var einnig á móti kaþólsku kirkjunni. En stefna fjálslyndra þjóðernissinnana var ekki alveg að sama sniði gagnvart kaþólsku kirkjunn en því baðst Bismarck sátta við kaþólsku kirkjuna. Bismark fannst félagslegt réttlæti mest spennandi. Það má sjá á orðum Bismarcks um að verkamaður, sem nýtur ellilauna, sé sáttari við tilveruna og láti betur að stjórn en hinn, sem ekkert slíkt ætti í vændum, lýsi afstöðu Bismarcks til þýskra sósíalista. Hann vildi draga úr byltingarhyggju verkalýðsins með því að bæta afkomuöryggi hans.<ref>Asle og Aastad (1994): 19.</ref>
 
Þýkalandskeisara hafði tvisvar verið sýnt banatilræði árið 1878 og var þá Bismarck fenginn til að setja lög til verndar öryggi ríkisins.<ref>Asle og Aastad (1994): 24.</ref> Árið 1862 varð Bismarck kansklari Prússlands. Hann var í rauninni fenginn í verkið til þess að efla prússneska herinn en þingið hafði verið nískt við að veita fjármagn til verksins. En hann fékk síðan sínu framgengt og hækkaði skatta til þess að vélvæða herinn.
Lína 40:
* Gunnar Karlsson og Sigurður Ragnarsson. ''Nýir tímar, saga Íslands og umheimsins frá lokum 18. aldar til árþúsundamóta'' (Reykjavík: Mál og menning, 2006).
* Pierre, Naquet-Vidal og Jacques Bertin. ''Heimssöguatlas Iðunnar''. Óskar Ingimarsson og Dagur Þorleifsson (þýð.) (Reykjavík: Iðunn, 1996).
 
[[Flokkur:Kanslarar Þýskalands|Bismarck, Otto]]
{{fde|1815|1898|Bismarck, Otto}}
 
{{Tengill ÚG|de}}
{{Tengill ÚG|az}}
 
[[Flokkur:Kanslarar Þýskalands|Bismarck, Otto]]
 
{{Tengill GG|no}}
 
Lína 62 ⟶ 63:
[[ceb:Otto von Bismarck]]
[[cs:Otto von Bismarck]]
[[csb:Otto von Bismarck]]
[[cy:Otto von Bismarck]]
[[da:Otto von Bismarck]]