„Mál og menning“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Mál og menning''' ('''MM''') er útgáfufélag og [[bókaútgáfa|bókaforlag]] sem var stofnað árið [[1937]]. Verk margra þjóðþekktra íslenskra rithöfunda hafa verið gefin út af Máli og menninguforlaginu. Þar á meðal má nefna [[Þórbergur Þórðarson|Þórberg Þórðarson]], [[Jóhannes úr Kötlum]], [[Svava Jakobsdóttir|Svövu Jakobsdóttur]], [[Þórarinn Eldjárn|Þórarin Eldjárn]], [[Einar Kárason]] og marga aðra.
 
Félagið var lengi kennttengt við [[sósíalistar|sósíalista]] á Íslandi og virðist hafa fengið fjárstyrki[http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=90515] frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] á tímum [[kalda stríðið|kalda stríðsins]]. [[Kristinn E. Andrésson]] var framkvæmdastjóri Máls og menningar frá stofnun [[1937]] til [[1971]]. Forlagið hafði lengi aðsetur á Laugavegi 18, í húsi sem reist var þar 1970 og oft nefnt ''Rúblan'' vegna orðrómsins um „Rússagullið“.
 
Þann [[30. júní]] [[2000]] sameinaðist Mál og menning bókaforlaginu [[Vaka-Helgafell|Vöku-Helgafell]] og [[Edda - miðlun og útgáfa]] var stofnuð. Hið nýja fyrirtæki flutti í stórhýsi við Suðurlandsbraut. Bækur voru þó áfram gefnar út undir nafni Máls og menningar og Vöku-Helgafells. Árið 2002 ráku fjárhagsvandræði Eddu til endurskipulagningar og endurfjármögnunar þar sem [[Björgólfur Guðmundsson]] kom inn í félagið með fleirum. Árið 2007 var svo útgáfuhluti Eddu seldur aftur eignarhaldsfélagi Máls og menningar og [[1. október]] [[2007]] sameinuðust MM, Vaka-Helgafell og Iðunn [[JPV]] undir nafninu [[Forlagið]]. Bækur koma áfram út undir nafni Máls og menningar. Núverandi útgáfustjóri MM er [[Silja Aðalsteinsdóttir]].
 
Árið 2007 var svo útgáfuhluti Eddu seldur aftur eignarhaldsfélagi Máls og menningar og [[1. október]] [[2007]] sameinuðust MM, Vaka-Helgafell og [[Iðunn (bókaforlag)|Iðunn]], sem Edda hafði keypt nokkrum árum áður, bókaforlaginu [[JPV]] undir nafninu [[Forlagið]]. Bækur koma áfram út undir nafni Máls og menningar, svo og hinna forlaganna. Núverandi útgáfustjóri MM er [[Silja Aðalsteinsdóttir]].
[[Bókabúð Máls og menningar]] (sem stundum var nefnd ''Rúblan'') á [[Laugavegur|Laugavegi]] í [[Reykjavík]] hefur lengi verið með stærstu [[bókabúð]]um landsins. Búðin var stofnuð 1940 en núverandi hús var reist 1961. Hún var seld frá [[Edda - miðlun og útgáfa|Eddu - miðlun og útgáfu]] til [[Penninn/Eymundsson|Pennans/Eymundssonar]] árið 2003 vegna fjárhagsörðugleika félagsins. Sú verslun flutti á Skólavörðustíg sumarið [[2009]] og breytti um nafn en skömmu síðar var opnuð ný bókaverslun í húsnæðinu á Laugavegi 18 undir nafni Máls og menningar.
 
[[Tímarit Máls og menningar]] er bókmenntatímarit sem hefur verið gefið út frá [[1938]], lengst af í tengslum við bókaútgáfuna.
 
== Heimildir ==
Lína 14:
*{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=90515|titill= Nýfundin skjöl Sovéska kommúnistaflokksins í Moskvu: Mál og menning fékk styrki}}
 
{{stubbur|bókmenntir|ísland}}
{{Félag íslenskra bókaútgefenda}}