„Skagerrak“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Skagerrak''' er sund í [[Norðursjór|Norðursjó]] milli suðurstrandar [[Noregur|Noregs]], [[Jótland]]s í [[Danmörk]]u og suðvesturstrandar [[Svíþjóð]]ar ([[Bohuslän]]). Suður úr Skagerrak liggur [[Kattegat]] sem tengist við [[Eystrasalt]] um [[Eyrarsund]], [[Litla-Belti]] og [[Stóra-Belti]]. Bein lína frá [[Grenen]] á [[Skagen]] á Norður-Jótlandi að [[Marstrand]] í Svíþjóð greinir á milli Skagerrak og Kattegat. Nyrst í Skagerrak gengur [[Oslóarfjörður]] norður.
 
[[Flokkur:Sund í Evrópu]]
[[Flokkur:Landafræði Danmerkur]]
[[Flokkur:Landafræði Svíþjóðar]]
[[Flokkur:Norðursjór]]