„Svarthol“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
:''Getur líka átt við um [[fangelsi]].''
'''Svarthol''' er í [[heimsfræði]], [[hugtak]] haft yfir [[sérstæða|sérstæðu]] í [[tímarúm]]i, sem er lítið svæði sem ekkert sleppur frá, ekki einu sinni [[ljós]]. Talið er að svarthol myndist við [[þyngdarhrun]] kulnaðrar [[sólstjarna|sólstjörnu]], sem er nægjanlega [[massi|massamikil]] til þess að [[þvermál]] hennar verði minna en tvisvar sinnum [[Schwarzschild-geisli]]nn.