„1505“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
KamikazeBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pnb:1505, vi:1505
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[15. öldin]]|[[16. öldin]]|[[17. öldin]]|
}}
[[Mynd:Mona Lisa.jpeg|thumb|right|[[Leonardo Da Vinci|Da Vinci]] lauk við [[Móna Lísa|Monu Lisu]] þetta ár.]]
== Á Íslandi ==
* [[21. janúar]] - [[Hans Danakonungur]] gaf út friðarbréf handa [[Vigfús Erlendsson|Vigfúsi Erlendssyni]] af því að hann hafði höggvið hönd af manni.
* [[3. febrúar]] - [[Víkurkirkja (Reykjavík)|Víkurkirkja]] í [[Reykjavík]] vígð af [[Stefán Jónsson (biskup)|Stefáni Jónssyni]] [[Skálholtsbiskupar|Skálholtsbiskup]]i.
* [[17. júlí]] - Norska ríkisráðið dæmdi [[Kai von Ahlefeldt]] frá [[Hirðstjórar á Íslandi|hirðstjórn]] á Íslandi.
 
'''Fædd'''
Lína 12 ⟶ 15:
 
== Erlendis ==
* [[2. júlí]] - [[Marteinn Lúther]] hét því að gerast munkur eftir að hafa orðið dauðskelfdur í [[þrumuveður|þrumuveðri]]. Hann gekk svo í [[klaustur]] í [[Erfurt]] tveimur vikum seinna.
* [[Arabar]] ná til [[Kómoreyjar|Kómoreyja]].
* [[Portúgal]]ir reyndu að einoka verslun við hafnarborgir í [[Austur-Afríka|Austur-Afríku]] en tókst það ekki fullkomlega.
* [[Portúgal]]ski landkönnuðurinn [[Juan de Bermúdez]] fann [[Bermúda]].
* [[Portúgal]]ir fundu eyna [[Máritíus]], sem þá var óbyggð.
* [[Leonardo da Vinci]] lauk við að mála [[Móna Lísa|Monu Lisu]].
 
'''Fædd'''
* [[18. september]] - [[María af Austurríki, Ungverjalandsdrottning|María af Austurríki]], drottning Ungverjalands og Bæheims og ríkisstjóri Niðurlanda (d. [[1558]]).
 
'''Dáin'''
* [[274. októberfebrúar]] - [[ÍvanJóhanna IIIaf Valois]], fyrsta kona [[keisariLoðvík 12.|Loðvíks 12.]] Frakkakonungs (f. [[Rússland1464]]s).
* [[27. október]] - [[Ívan 3.]], keisari [[Rússland]]s.
 
[[Flokkur:1505]]