„Karneades“: Munur á milli breytinga

52 bætum bætt við ,  fyrir 16 árum
Mynd
Ekkert breytingarágrip
 
(Mynd)
[[Image:Carneades.jpg|thumb|right|170px|Karneades]]
'''Karneades''' (um [[214 f.Kr.|214]] í [[Kýrena|Kýrenu]] á [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]] - [[129 f.Kr.]]) var [[Efahyggja|efahyggjumaður]] og fyrsti [[heimspeki]]ngurinn til að lýsa yfir að viðleitni [[frumspeki]]nga, sem leituðust við að uppgötva skynsamlega merkingu í trúarlegum skoðunum, væri fánýt og til einskis. Um árið [[159 f.Kr.]] hafði hann hafist handa við að hrekja allar kreddukenningar (allar kenningar sem ekki voru efahyggjukenningar), einkum kenningar [[Stóuspeki|stóumanna]] og jafnvel kenningar [[Epikúros|epikúringa]], sem efahyggjumenn höfðu áður hlíft.
 
50.763

breytingar