„Oddný G. Harðardóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
um Oddnýju
ártöl
Lína 1:
'''Oddný G. Harðardóttir''' (f. [[9. apríl]] [[1957]]) er 5. þingmaður [[Suðurkjördæmi]]s. Oddný er formaður menntamálanefndar Alþingis. Hún er í [[Samfylkingin|Samfylkingunni]].
 
Oddný starfaði sem [[stærðfræði]][[kennari]] við [[Fjölbrautaskóli Suðurnesja|Fjölbrautaskóla Suðurnesja]] og einn vetur við [[Menntaskólinn á Akureyri|Menntaskólann á Akureyri]]. Hún varð aðstoðarskólameistari Fjölbrautaskóla Suðurnesja [[1994]] og gegndi stöðu skólameistara árið [[2005]]. Hún var verkefnisstjóri á vegum menntamálaráðuneytisins [[2001]] - [[2003]] og [[bæjarstjóri]] í Garði [[2006]] - [[2009]] áður en hún bauð sig fram til þings fyrir [[kosningar]]nar [[2009]].
 
{{stubbur|æviágrip}}