„Skammtafræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: war:Mekanika kwantum Breyti: az:Kvant mexanikası
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:HAtomOrbitals.png|thumb|right|Bylgjuhreyfingar rafeindar vetnisfrumeindar.]]
'''Skammtafræði''' er sú grein innan [[Kennileg eðlisfræði|kennilegrar eðlisfræði]] sem fjallar um eðli [[öreindafræði|öreinda]] og [[rafsegulbylgjur|rafsegulbylgja]]. Skammtafræðin reis upp úr eðlisfræði [[19. öld|19. aldarinnar]] þegar eðlisfræðingar voru farnir að fá mæliniðurstöður sem stönguðust á við [[klassísk eðlisfræði|klassískasígildu eðlisfræði]] eins og t.d. [[svarthlutageislun]], [[litróf]] [[frumeind]]a og fleiri mælingar. Kenningar hennar eru grundvöllur ýmissa faga innan eðlis- og efnafræðinnar, svo sem [[kjarneðlisfræði]]nnar, [[öreindafræði]]nnar og [[rafsegulfræði]]nnar.
 
Helstu frumkvöðlar skammtafræðinnar voru [[Max Planck]], [[Albert Einstein]], [[Niels Bohr]], [[Werner Heisenberg]], [[Max Bonn]], [[Erwin Schrödinger]] og fleiri.