„1285“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
* [[2. apríl]] - [[Honóríus IV]] (Giacomo Savelli) varð páfi.
* [[5. október]] - [[Filippus 4. Frakkakonungur|Filippus 4.]] varð konungur Frakklands.
* [[1. nóvember]] - [[Alexander 3. Skotakonungur]] giftist [[Jólanda af Dreux|Jólöndu]] af Dreux.
* [[Víetnam]]ar undir stjórn [[Tran Hung Dao]] unnu sigur á innrásarher [[Júanveldið|Júanveldisins]].
* [[Magnús hlöðulás]] Svíakonungur hneppti bróður sinn, [[Valdimar Birgisson]] fyrrverandi konung, í varðhald og sat hann þar til dauðadags [[1302]].
 
'''Fædd'''
* [[6. desember]] - [[Ferdínand 4. Kastilíukonungur|Ferdínand 4.]], konungur [[Konungsríkið Kastilía|Kastilíu]] (d. [[1312]]).
* [[Vilhjálmur af Ockham]], enskur heimspekingur (d. [[1349]]).
* [[Evfemía af Pommern]], drottning Danmerkur, kona [[Kristófer 2.|Kristófers 2.]] (d. [[1330]]).
Lína 28:
* [[28. mars]] - [[Marteinn IV]], páfi.
* [[20. maí]] - [[Jóhann 2. Jerúsalemkonungur|Jóhann 2.]] af Jerúsalem, konungur Kýpur (f. [[1259]]).
* [[5. október]] - [[Filippus 3. Frakkakonungur|Filippus 3.]], konungur FrakkalndsFrakklands (f. [[1245]])
* [[11. nóvember]] - [[Pétur 3. AragonkonungurAragóníukonungur|Pétur 3.]], konungur AragonAragóníu (f. [[1239]]).
* [[Filippus 1. af Savoja|Filippus 1.]] af Savoja (f. [[1207]]).
* [[Karl 1. Sikileyjarkonungur|Karl 1.]], konungur Sikileyjar (f. 1227).