„Elinóra af Kastilíu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Elinóra af Kastilíu''' ([[1241]] – [[28. nóvember]] 1290) var drottning [[England]]s frá [[1272]] til dauðadags, fyrri kona [[Játvarður 1.|Játvarðar 1]]. Englandskonungs.
 
Elinóra var dóttir [[Ferdínand helgi Kastilíukonungur|Ferdínands helga]], konungs [[Konungsríkið Kastilía|Kastilíu]] og [[Konungsríkið León|León]] og seinni konu hans, Jóhönnu greifynju af Ponthieu. [[Alfons 10. Kastilíukonungur|Alfons 10.]] Kastilíukonungur var hálfbróðir hennar, tuttugu árum eldri. Faðir Elinóru og bróðir höfðu upphaflega í hyggju að gifta hana [[Teóbald 2. Navarrakonungur|Teóbald 2.]], hinum unga konungi [[Konungsríkið Navarra|Navarra]], til að reyna að tryggja sér yfirráð yfir landinu en Margrét af Bourbon, móðir Teóbalds, gerði þess í stað bandalag við [[Jakob 1. Aragóníukonungur|Jakob 1.]] [[Konungsríkið Aragónía|Aragóníukonung]] og gaf honum hátíðlegt loforð um að aldrei yrði af hjónabandi Teóbalds og Elinóru.
 
== Eiginkona krónprinsins ==