„Bajkalvatn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pnb:جھیل بیکال, tk:Baýkal
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Olchon prom.jpg|thumb|right|Bajkalvatn]]
'''Bajkalvatn''' er [[stöðuvatn]] í sunnanverðri [[Síbería|Síberíu]] í [[Rússland]]i. Það er dýpsta og elsta stöðuvatn heims og inniheldur 20% af öllu ferskvatni jarðar með um 23.000 [[Rúmkílómetri|km³]] af vatni. Í vatninu er gríðarlega fjölbreytt lífríki og 60% allra [[dýr]]ategunda í vatninu finnast þar eingöngu. Eina [[spendýr]]ið sem lifir í vatninu er [[bajkalselur]] (''Phoca sibirica'') sem er afbrigði [[hringanóri|hringanóra]]. Lítið var vitað um vatnið fyrr en [[Síberíujárnbrautin]] var lögð kringum aldamótin [[1900]].
Í vatninu eru þörungar sem hreinsa óhreinindi úr vatninu
 
{{commons|Озеро Байкал|Bajkalvatni}}