„Sjómannaskólinn í Reykjavík“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
 
Hús Sjómannaskólinn við Háteigsveg í Reykjavík var teiknað af Sigurði Guðmundssyni og Eiríki Einarssyni húsameisturum. Lagður var [[hornsteinn]] að byggingunni á [[sjómannadagurinn|sjómannadaginn]] 4. júní 1944 og var skólinn vígður árið [[1945]]. Í blýhólki sem lagður var í hornsteininn liggja uppdrættir hússins og meginatriðin í byggingarsögu skólans skráð á skinn. [[Veðurstofa Íslands|Veðurstofan]] hafði aðsetur í skólanum til ársins 1973 en hluti Veðurstofunnar flutti á [[Reykjavíkurflugvöllur|Reykjavíkurflugvöll]] í ársbyrjun 1950. [[Kennaraháskóli Íslands]] hafði hluta hússins til afnota um tíma.
 
[[Flokkur:Íslenskir framhaldsskólar]]
 
== Heimildir ==
 
* [http://www.fti.is/ Vefsíða Tækniskólans]
* Fasteignablað Morgunblaðsins 3. júlí, 2006
 
{{Friðuð hús í Reykjavík}}
 
[[Flokkur:Byggingar í Reykjavík]]
[[Flokkur:Íslenskir framhaldsskólar]]