„Kärnten“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: be:Карынція
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Austria ktn.svg|thumb|right|Kort sem sýnir Kärnten í Austurríki.]]
'''Kärnten''' er syðsta [[sambandsland]] [[Austurríki]]s. Það er að mestu leyti staðsett í dal í [[Alpafjöll|Ölpunum]] og er þekkt fyrir fjöll sín og vötn. Höfuðstaður þess er [[Klagenfurt]] og íbúar eru um 560 þúsund talsins.
 
Aðrir markverðir bæir eru [[Villach]], [[Wolfsberg]] og [[Spittal an der Drau]].
 
Flestir íbúar Kärnten eru [[Þýska|þýsku]]mælandi en í suðausturhluta sambandslandsins, næst landamærunum við [[Slóvenía|Slóveníu]], er þó [[slóvenska|slóvensku]]mælandi minnihluti sem enginn veit í raun hversu stór er því leiðtogar hans hafna talningu og hafa hvatt fólk til að gefa ekki upp tungumál sitt þegar [[manntal]] er tekið.
 
{{Stubbur|landafræði}}