„Menntaskólinn Hraðbraut“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 218:
{{tilvitnun2|Allir umsækjendur koma til okkar í viðtal og ef einhver ákveðinn hakaði við eitthvað þeirra atriða sem getið er um var það rætt. Þessar upplýsingar er ekki að finna í neinu kerfi og hafa einungis þrír aðilar haft aðgang að þeim, þ.e. námsráðgjafi, aðstoðarskólastjóri og skólastjóri.|[[Ólafur Haukur Johnson|Ólafur Haukur]], [[skólastjóri]] Hraðbrautar í viðtali við [[DV]] þann [[11. október]] árið [[2007]].<ref name="DV"/>}}
 
===Á forsendum atvinnulífsins, ekki faglegum===
===Of hröð yfirferð===
Margir hafa gagnrýnt að umræða styttingu náms til stúdentsprófs, og Menntaskólann Hraðbraut, er ekki á faglegum forsendum heldur á forsendum atvinnulífsins og áherslunar á að koma nemendum sem fyrst út á vinnumarkaðinn. Þar má til dæmis nefna grein sem varaformaður [[Vinstrihreyfingin grænt framboð|Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs]], [[Katrín Jakobsdóttir|Katrínar Jakobsdóttur]], skrifaði árið 2003 þar sem hún gagnrýnir þessa áherslu.<ref name="Vinstri">[http://www.vinstri.is/pistlar/2003/06/11 Pistill á www.vinstri.is]</ref> Þar skrifar hún m.a.: „Gegnum þessum faglegu rökum má vitaskuld tefla öðrum faglegum rökum. Í umræðum um Hraðbrautina hefur hins vegar ekki heyrst mikið af slíku, nema þá helst að nauðsynlegt sé að fólk komist fyrr út á vinnumarkaðinn eða í annað nám. Þau rök duga hins vegar í sjálfu sér skammt.“