„Navarra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Localización de Navarra.svg|thumb|right|Navarra.]]
'''Navarra''' (baskneska: ''Nafarroa'') er [[sjálfstjórnarhérað]] á Norður-[[Spánn|Spáni]], að mestu í og undir rótum [[Pýreneafjöll|Pýreneafjalla]]. Höfuðstaður þess er [[Pamplona]]. Hluti íbúanna er [[Baskaland|Baskar]]. .
 
Navarra var eitt sinn sjálfstætt konungsríki, [[Konungsríkið Navarra]], en er nú sjálfsstjórnarsvæði með eigið þing og stjórn, sem ber ábyrgð á heilbrigðismálum, atvinnumálum, menntun, félagsþjónustu, húsnæðismálum og fleiru eins og önnur spænsk sjálfsstjórnarhéruð. Það eru þó aðeins Navarra og Baskaland sem hafa yfirráð í skatta- og fjármálum sínum en verða þó að fylgja reglum sem spænska stjórnin setur.