Munur á milli breytinga „Margrét af Búrgund“

m
ekkert breytingarágrip
m (iw.)
m
Margréti og Blönku var varpað í neðanjarðardýflissu í kastalanum Château-Gaillard og þar lést Margrét rúmu ári síðar. Loðvík hafði fengið hjónaband þeirra dæmt ógilt en þó er sagt er að hann hafi látið kyrkja hana, fimm dögum áður en hann giftist seinni konu sinni. Hann var krýndur konungur fáum dögum síðar en hafði tekið við konungsembætti þegar faðir hans dó ári fyrr og Margrét telst því hafa verið drottning Frakklands þótt hún gengdi aldrei því hlutverki í raun.
 
Margrét og Loðvík áttu eina dóttur, [[Jóhanna 2. Navarradrottning|Jóhönnu]] ([[1311]]-[[1349]]), sem síðar varð drottning [[Konungsríkið Navarra|Navarra]]. Eftir að upp komst um framhjáhald móður hennar var þó vafi talinn leika á faðerninu.
 
== Heimild ==
 
[[Flokkur:Drottningar Frakklands]]
[[Flokkur:Drottningar Navarra]]
[[Flokkur:Franskar aðalskonur]]
{{fd|1290|1315}}