„Bolli Þorleiksson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Þorgerður skipaði að láta drepa Bolla og hann varð drepinn
 
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Bolli Þorleiksson''' er sögupersóna í [[Laxdæla saga|Laxdæla sögu]]. Hann var fóstbróðir [[Kjartan Ólafsson (Laxdælu)|Kjartans Ólafssonar]] en kom á undan Kjartani heim frá [[Noregur|Noregi]] og giftist [[Guðrún Ósvífursdóttir|Guðrúnu Ósvífursdóttur]], sem hafði lofað Kjartani að sitja í festum í þrjú ár. Þegar Kjartan kom heim varð missætti með honum og Bolla og Guðrúnu og fór svo að Bolli gerði Kjartani aðför og drap hann. Í hefndarskyni fóru bræður Kjartans og fleiri að Bolla og [[Helgi Harðbeinsson]] drap hann.
Þorgerður skipaði að láta drepa Bolla og hann varð drepinn
 
[[Flokkur:Laxdæla saga]]
[[Flokkur:Persónur Íslendingasagna]]