„Útilegumaður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
m Skráin Einar_Jonsson_outlaw.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Túrelio.
Lína 1:
 
[[Mynd:Einar Jonsson outlaw.jpg|thumb|Útilegumaðurinn. Stytta eftir [[Einar Jónsson]]. Styttan stendur við Hringbraut fyrir framan kirkjugarðinn við [[Suðurgata|Suðurgötu]] ([[Hólavallagarður|Hólavallagarð]]).]]
'''Útilegumaður''' nefndist sá [[maður]], sem bjó í [[óbyggðir|óbyggðum]] til fjalla. Frægasti útilegumaður Íslands er [[Fjalla-Eyvindur]]. Útilegumenn voru taldir [[sauðaþjófur|sauðaþjófar]]. Margar þjóðsögur eru til um útilegumenn og var þeim kennt um ef fé heimtist illa af fjalli. Útilegumenn voru oft [[útlagi|útlagar]] sem höfðu gerst brotlegir við [[lög]] og lögðust út á [[heiði|heiðar]] til að flýja yfirvöld.