„Blanka af Búrgund“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Blanka2.jpg|100px|right|Blanka af Búrgund.]]
'''Blanka af Búrgund''' (um [[1296]] – [[29. apríl]] [[1326]]) var fyrsta kona [[Karl 4. Frakkakonungur|Karls 4.]] Frakkakonungs. Hún var dóttir [[Ottó 4. greifi af Búrgund|Ottós 4.]] greifa af [[Búrgund]].
 
Blanka giftist Karli prinsi, sem var þriðji sonur [[Filippus 4. Frakkakonungur|Filippusar 4.]] Frakkakonungs, [[20. maí]] [[1308]]. Snemma árs [[1314]] var hún handtekin ásamt [[Margrét af Búrgund|Margréti af Búrgund]] frænku sinni og mágkonu, sem gift var Loðvík prinsi, bróður Karls (síðar [[Loðvík 10.]]). Þær voru sakaðar um framhjáhald og var eitt helsta vitnið gegn þeim [[Ísabella af Frakklandi, Englandsdrottning|Ísabella]] mágkona þeirra, kona [[Játvarður 2.|Játvarðs 2.]] Englandskonungs.
Lína 8:
Blanka var enn í dýflissunni þegar Karl eiginmaður hennar var krýndur konungur Frakklands [[1322]] og varð því drottning Frakklands þótt hún kæmi aldrei fram sem slík. Karl hafnaði náðunarbeiðni frá henni og fékk [[Jóhannes XXII]] páfa til að ógilda hjónabandið 19. maí sama ár. Blanka var þó flutt í klaustur og dó þar fáeinum árum síðar, enda farin að heilsu eftir vistina í dýflissunni.
 
Blanka og Karl áttu tvö börn, Filippus (1314-1322) og Jóhönnu (1315-13391320).
 
== Heimild ==