„Dómitíanus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fa:دومیتیان
Muninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Rómverskur keisari |
[[Mynd:Domitien.jpg|thumb|right|200px|Domitíanus]]
Nafn = Dómitíanus |
Titill = Rómverskur keisari |
image_name = Bust Domitian Musei Capitolini MC1156.jpg |
valdatími = 81 – 96 |
fæddur = 24. október 51 |
fæðingarstaður = [[Róm]] |
dáinn = 18. september 96 |
dánarstaður = Róm |
forveri = [[Títus]] |
eftirmaður = [[Nerva]] |
maki = Domitia Longina |
börn = Einn sonur |
faðir = Vespasíanus |
móðir = Domitilla eldri |
fæðingarnafn = Titus Flavius Domitianus |
nafn_sem_keisari = Titus Flavius Caesar Domitianus Augustus |
ætt = Flavíska ættin |
}}
 
'''Titus Flavius Domitianus''' ([[24. október]] [[51]] – [[18. september]] [[96]]), þekktur sem '''Domitianus''', var [[Rómarkeisari|keisari]] í [[Rómaveldi]] frá [[14. september]] [[81]] til dauðadags. Hann var sonur [[Vespasíanus]]ar og konu hans Domitillu. Dómitíanus var síðasti keisarinn af [[Flavíska ættin|flavísku ættinni]], en áður höfðu faðir hans og bróðir hans, [[Títus]], gegnt embættinu. Dómitíanus tók við völdum þegar Títus lést skyndilega árið [[81]].
 
Lína 22 ⟶ 41:
Dómitíanus var myrtur árið [[96]] í samsæri nokkurra starfsmanna hirðar hans. Einn starfsmannanna, [[Marcus Cocceius Nerva]], var í kjölfarið hylltur sem keisari af öldungaráðinu.
 
{{Commonscat|Domitianus|Dómitíanusi}}
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla