„Vespasíanus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Leszek Jańczuk (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Muninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 11:
eftirmaður = [[Títus]] |
maki = Domitilla eldri</br>Caenis |
börn = Títus</br>[[DomitíanusDómitíanus]]</br>Domitilla yngri |
faðir = Titus Flavius Sabinus |
móðir = Vespasia Polla |
Lína 24:
Vespasíanus var hershöfðingi í rómverska hernum í stjórnartíð keisaranna [[Claudíus]]ar og [[Neró]]s. Sem hershöfðingi tók hann þátt í innrás Rómverja í [[Bretland]] og hann var sendur af Neró til [[Júdea|Júdeu]] til að kveða niður uppreisn gyðinga á svæðinu. Í Júdeu naut hann aðstoðar [[Títus]]ar sonar síns þar sem þeir náðu á sitt vald stærstum hluta skattlandsins af uppreisnarherjunum. Áður en þeir náðu [[Jerúsalem]] á sitt vald urðu þeir þó að fresta hernaðaraðgerðum þar sem Neró hafði framið sjálfsmorð og [[Galba]] orðinn keisari. Galba var þó fljótlega myrtur af [[Otho]] sem beið svo ósigur í orrustu gegn [[Vitellius]]i. Í kjölfarið lýstu herdeildirnar í Júdeu og [[Egyptaland]]i Vespasíanus keisara og hann náði að tryggja sér völdin eftir að hafa sigrað [[Vitellius]] í bardaga árið [[69]].
 
{{Commonscat|Vespasianus|VespasíanusVespasíanusi}}
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla